Gjaldskrá UTS

Grunnþjónusta

  Verð Eining
Notandanafn fastagjald* 3.150 kr./mán.
Tengigjald við HÍ-net: (IP tala eða DHCP netsamband)* 500 kr./mán.
Prentun 7 kr./bls.
Prentun í lit 35 kr./bls.
ADSL tenging 500 kr./mán.
Ljósleiðaratenging 1.660 kr./mán.**
Símanúmer 1.000 kr./mán.
Símanotkun 3,32 kr./skref

* Þráðlaust netsamband fylgir fastagjaldi.
** Hluti gjalds fer til GR

Hýsing

  Verð Eining
Netlén innan hi.is 500 kr./mán.
Netlén utan hi.is 1.000 kr./mán.
Vefhýsing - Stofnanavefir 1.000 kr./mán.
Vefhýsing - Sérvefir 1.000 kr./mán.
Vefhýsing - Einkavefir 0 kr./mán.
Gagnagrunnvistun 2.000 kr./mán.

Vélaleiga

Dæmi: Lágmarksútfærsla

  Verð Eining
Gjald fyrir sýndarvél 0 kr./mán.
Sýndarörgjörvar x 1 4.000 kr./mán.
Kerfisstjórn 0,5 klst 4.000 kr./mán.
  8.000 kr./mán.

Dæmi: Almenn útfærsla

  Verð Eining
Gjald fyrir vél, X4100 25.000 kr./mán.
Pláss í skáp 1U 2.500 kr./mán.
Diskpláss 650GB 16.250 kr./mán.
Stýrikerfisleyfi RedHat 1.000 kr./mán.
Kerfisstjórn 1 klst 8.000 kr./mán.
  52.750 kr./mán.

Aðrar útfærslur: Hafið samband við okkur með því að senda póst á help@hi.is eða skrá beiðni í Þjónustugáttina: hjalp.hi.is.

Öryggisafritun netþjóna

  Verð Eining
Leyfisgjald 20 kr./mán./PVU *
Geymslugjald 2 kr./mán./GB
Hreyfingargjald 10 kr./GB

* PVU (Processor Value Unit) er mælieining sem IBM notar til að rukka leyfisgjöld eftir. Venjulegur single core örgjörvi er t.d. 100 PVU á meðan multi core örgjörvar geta verið 200-800PVU eftir gerð. Þá hafa sérstök kerfi eins og gagnagrunnar (MSSQL, Exchange og Lotus Notes) einnig tiltekið PVU gildi. Hver vél í kerfinu hjá okkur er skráð með tiltekið PVU gildi og er rukkað eftir því. Sýndarvélar eru undanþegnar leyfisgjöldum þar sem IBM rukkar ekki fyrir sýndarörgjörva. Algengast er að vélar séu skráðar með 100-200 PVU og við rukkum því 2000-4000 kr. á mánuði fyrir þær.

Leiga tölvuvera

Tölvuver eru aðeins leigð út í heild.

  Fjöldi tölva Verð Eining
Askja 166 25 3.750 kr./klst.
Árnagarður 318 (án kennaratölvu) 20 3.000 kr./klst.
Eirberg C-105 21 3.150 kr./klst.
Gimli 101 22 3.300 kr./klst.
Hagi (án kennaratölvu) 6    900 kr./klst.
Háskólatorg 204 41 6.150 kr./klst.
Háskólatorg 302, Aðgengissetur 11 1.650 kr./klst.
Læknagarður 10 1.500 kr./klst.
Oddi 102 19 2.850 kr./klst.
Oddi 103 (án kennaratölvu) 10 1.650 kr./klst.
Oddi 301 39 5.850 kr./klst.
Stakkahlíð, Smiðja 16 2.400 kr./klst.
Veröld VHV-230, Tungumálamiðstöð 7 1.050 kr./klst.
Veröld VHV-231, Tungumálamiðstöð 17 2.550 kr./klst.
VR-II, 260 22 3.300 kr./klst.
VR-II, 353 12 1.800 kr./klst.

Auglýsingar í tölvuverum

  Verð Eining
Skjáauglýsingar 35.000 kr./vika

Ráðstefnur

Tengigjald vegna ráðstefnuhalds

  Tölvuvers-aðgangar Verð Eining
10 - 99 gestir 10 15.000 kr.
100 - 245 gestir 25 25.000 kr.
250 - 499 gestir 50 50.000 kr.
500 - 999 gestir 100 100.000 kr.
Fleiri en 1000 gestir   Hafið samband
10 tölvuversaðgangar til viðbótar 10 5.000 kr.
Skammtíma notandanafn   100 kr. pr. dag

Tímavinna

  Verð Eining
Almenn tímavinna 8.000 kr./klst.
Þjónustusamningur Hafið samband

Aðrar upplýsingar

Nemendur

  • Nemendur hafa aðgang að grunnþjónustu (utan við ljósleiðaratengingu og síma) og er hún greidd af skráningargjöldum.
  • Nemendur greiða fyrir prentun.
  • Nemendur hafa ekki aðgang að öðrum þjónustum hér að ofan.

Taxti 2

Í sérstökum tilvikum er notaður annar taxti en gefinn er upp hér að ofan. Um Taxta 2 gildir:

  • Taxti 2 er fyrir aðila utan bókhaldskerfis Háskólans
  • Taxti 2 er ekki alltaf sá sami og Taxti 1
  • Taxti 2 ber alltaf VSK