Linux - tenging við eduroam

Hér er ein leið til að tengjast eduroam á Linux

 

1) Byrjið á að sækja skírteinið:

 

2) Farið inn í WiFi stillingarnar fyrir eduroam og setjið inn eftirfarandi stillingar:

Security: WPA & WPA2 Enterrprise

Authentication: Protected EAP (PEAP)

Anonymous identity: HÍ netfangið þitt en má líka prófa að hafa þetta tómt

CA certificate: ca.pem skírteinið sem þú sóttir hér að ofan. Ef það gengur ekki að tengjast er hægt að prófa að haka í "No certificate is required".

PEAP version: Automatic

Inner authentication: MSCHAPv2

Username: HÍ netfangið þitt (notandanafnið þitt með @hi.is fyrir aftan)

Password: HÍ lykilorðið