SmáUglan - Ugluappið

SmáUglanUm SmáUgluna

SmáUglan er app fyrir snjallsíma og er til bæði fyrir iOS (iPhone / iPad) og Android tæki. Þar geta notendur nálgast ýmsar upplýsingar á fljótlegan hátt í tækjunum sínum. Eftirfarandi listi sýnir hluta af því sem er aðgengilegt í SmáUglunni. ATH að Stjörnumerkt atriði eru eingöngu aðgengileg þegar búið er að para appið við aðgang notandans í Uglu. Í Uglu eru leiðbeiningar hvernig þið parið SmáUgluna við Ugluna: Para SmáUglu við Ugluna
 

 • Stundatafla *
 • Tilkynningar *
 • Tengiliðir *
 • Próftafla *
 • Kennsludagatal *
 • Þjóðskrá *
 • Matseðill Hámu og Heimshorns
 • Viðburðir
 • Opnunartími bygginga
 • Kort af háskólasvæðinu
 • Símaskrá starfsmanna

Hér má finna grein úr fréttabréfi RHÍ frá febrúar 2017 þar sem fjallað er um SmáUgluna: Grein um SmáUgluna í RHÍ fréttum 2017

Hér getið þið sótt SmáUgluna

Sækja SmáUglu fyrir Android tæki      Sækja SmáUglu fyrir iPhone og iPad