Outlook dagbók

Útlit og almennar stillingar í dagbók
Nýr viðburður
Fundarbókun
Tímasetningarráðgjafi - Laus/upptekinn (Free/busy)
Fundarbókun út frá pósti
Tenging við aðrar dagbækur

Outlook er sá hugbúnaður sem heldur utan um tölvupóst, dagbók, tengiliði ofl. Í þessum hluta af Outlook munum við einblína á dagbókina. Venjulega er dagbókin táknuð með mynd af dagatali á miðri tækjastikunni Outlook:
Outlook dagbókaríkon

Smellið hér að ofan á þá kassa sem ykkur vantar leiðbeiningar fyrir.