OneDrive

OneDrive - niðurhal og uppsetning
Sjá skjöl hópa í Windows

Allir notendur HÍ fá aðgang að gagnageymslu Office 365. Plássið sem hver og einn fær er 1TB (1.000 GB).

Hægt er að skoða OneDrive á vefnum á onedrive.hi.is eða hægt að setja það upp á vélinni. OneDrive er hluti af Office 365 pakkanum og því þarf að sækja hann til að setja OneDrive upp á vélinni ef pakkinn er ekki þegar til staðar. Hér er sýnt hvernig Office 365 er sett upp: Uppsetning á Office 365

Við mælum með að OneDrive sé skoðað í vafra í kennslutölvum á onedrive.hi.is. Möppustrúktur helst sá sami og því einfalt að finna skjalið og opna það á vélinni, annað hvort er hægt að smella á F11 til að skjalið hylji allan skjáinn eða hægt að velja að opna skjalið í forriti. 

Auðvelt er að deila gögnum með öðrum og hægt er að vinna á sama tíma í skjölum ef þau eru opnuð í vafra. Sjá ýmsar leiðbeiningar hér að ofan.

Hér á vef Microsoft er finna myndbönd um notkun á OneDrive. Veldu neðri leiðbeiningarnar, Work or school: OneDrive video training

Hvað er OneDrive: