Stillingar netkorts fyrir vírað net - Windows 7

Til að tölvan geti tekið við IP tölum frá UTS í Windows 7 þá þarf að stilla netkortið eins og hér er sýnt. Þetta á t.d. við um Garðanetið.

Hér að neðan má sjá leiðbeingar bæði í myndskeiði og einnig sem myndir/texti.

Myndskeið:

Texti / myndir:

1) Hægrismelltu á táknið fyrir nettengingu sem er að finna neðst í hægra horninu. Veldu þar "Open Network and Sharing Center".

Hægrismella á Network Connections

2) Smelltu á "Change adapter settings" sem er að finna vinstra megin í Network and Sharing Center glugganum.

Network and Sharing Center

4) Hægrismelltu á "Local Area Connection" og veldu "Properties"

Hægrismelltu á Local Area Connection

5) Smelltu nú á "Internet Protocol Version 4" og því næst á "Properties"

Local Area Connection Properties

6) Hér þarf að ganga úr skugga um að hakað sé við "Obtain an IP address automatically" og einnig "Obtain DNS server address automatically"

Internet Protocol (TCP/IP) Properties

7) Smellið nú á "OK" og aftur "OK" og nú er netkortið tilbúið að taka við IP tölu frá UTS.