Þráðlaust net - eduroam

Eduroam fyrir Windows 11
Eduroam fyrir Windows 10
Eduroam fyrir Windows 8 og 8.1
Eduroam fyrir Windows 7
Eduroam fyrir MacOS
Eduroam fyrir iPad og iPhone
Eduroam fyrir Android
Chrome OS - Tenging við eduroam
Linux - Tenging við eduroam

 

eduroam logoÞráðlaust net HÍ - eduroam

Allt þráðlaust net HÍ fer nú í gegnum eduroam og þurfa allir að auðkenna sig í gegnum það. Eduroam er að finna mjög víða erlendis og þá getið þið notað auðkenningu ykkar hér hjá HÍ til að tengjast þessum þráðlausu netum erlendis og í öðrum háskólum á Íslandi.

Hvernig tengist ég eduroam?

Þú nærð þér í skrá hér að ofan sem þú keyrir svo upp í því tæki sem á að tengjast eduroam. Þetta getur þú keyrt upp heima eða hvar sem er. Þú getur þó bara tengst eduroam þegar þú ert í byggingu sem býður upp á það.

ATH að þið getið sett upp eduroam stillingarnar og haft þær tilbúnar áður en þið mætið í skólann.

Hér að ofan getið þið nálgast þær stillingar sem eiga við fyrir ykkar stýrikerfi (Hvaða stýrikerfi er ég með?):