Chrome OS - Tenging við eduroam

Hér er sýnt hvernig þið setjið inn eduroam netstillingar fyrir Chrome OS vélar.

1) Byrjið á því að sækja uppsetningarskrána hér:

Sækja skrá

2) Því næst opnar þú Chrome vafrann og setur inn þessa slóð: chrome://net-internals/#chromeos

3) Þá opnast þessi síða. Hér smellir þú á "Chose File" undir "Import ONC file":
Import ONC file

4) Hér finnur þú skránna sem þú náðir í í skrefi 1. Hún ætti að vera í "Download" möppunni. Merkir skránna og smellir á "Open":
Open ONC

5) Nú er vélin tilbúin til að tengjast eduroam. Smellið á WiFi íkonið neðst í hægra horni og veljið eduroam á listanum:
WiFi íkon

6) Fyllið inn í reitina samkvæmt leiðbeiningum hér að neðan:

  • EAP method: PEAP
  • Phase 2 authentication: MSCHAPv2
  • Server CA certificate: University of Iceland Certification...
  • Identity: Hér setur þú inn FULLT NETFANG. Sem sé þitt notandanafn @hi.is (t.d. abc1@hi.is)
  • Password: Sama lykilorð og í Uglu
  • Save identity and password: Hakið við hér ef þetta er ykkar tölva. Þá þurfið þið ekki að setja inn þessar upplýsingar í hvert sinn sem þið tengist eduroam

Smellið því næst á "Connect":
Join Wi-Fi network

Nú ætti vélin að vera tengd þráðlausa netinu - eduroam.