Tölvuver

Staðsetning tölvuvera

Upplýsingatæknisvið Háskólans rekur nú 12 tölvuver í byggingum víðs vegar um Háskólasvæðið.

Smellið hér til að sjá yfirlitsmynd yfir hvar tölvuver er að finna.

Stundatöflur

Í Uglu má sjá stundatöflur tölvuvera og þannig sjá hvenær þau eru laus. Smellið á Tölvuþjónusta -> Tölvuver -> Stundatöflur tölvuvera.

Innskráning

Í tölvuverum UTS geta einstaklingar með notandanafn fengið afnot af tölvubúnaði, hugbúnaði, prentþjónustu og háhraða Internettengingu.

Notendur skrá sig inn á vélarnar með sama notendanafni og lykilorði og notað er í Uglu.

Ýmsar upplýsingar

Í töflunni hér að neðan má sjá ýmsar upplýsingar um tölvuverin. Smellið á örvarnar til að sjá nánari upplýsingar.

 
Bygging
Fjöldi tölva
Lausar tölvur
Kort
Tölvubúnaður
Hugbúnaður
Askja 166
25
Tengill
Tengill
Tengill
Tengill
Check
Check
Check
Askja 264 (Kortastofa)
12
Tengill
Tengill
Tengill
Tengill
enginn prentari
   
Árnagarður 318
20
Tengill
Tengill
Tengill
Tengill
Check
 
Check
Gimli 136a
39
Tengill
Tengill
Tengill
Tengill
Check
Check
Check
Háskólatorg 302
11
Tengill
Tengill
Tengill
Tengill
Check
   
Oddi 102
19
Tengill
Tengill
Tengill
Tengill
Check
 
Check
Oddi 301
39
Tengill
Tengill
Tengill
Tengill
Check
   
Stakkahlíð, Smiðja
4
Tengill
Tengill
Tengill
Check
Check
Check
Veröld - VHV-231
17
Tengill
Tengill
Tengill
Tengill
Check
   
VR-II 260
8
Tengill
Tengill
Tengill
Tengill
Check
 
Check
Þjóðarbókhlaða 3.h.
8
Tengill
Tengill
Tengill
Tengill
Check
   
Þjóðarbókhlaða 4.h.
8
Tengill
Tengill
Tengill
Tengill
enginn prentari