Skrá sig af póstlista

Til að segja upp áskrift af póstlista þá ferðu inn á síðu póstlistans.

Þú ferð á http://listar.hi.is/mailman/listinfo/nafn póstista (t.d. http://listar.hi.is/mailman/listinfo/hi-starf) og slærð inn póstfangið þitt neðst á síðunni og smellir svo á Edit Options. Ath ef þú ert að segja upp aðild að öðrum lista þá breytið slóðinni til samræmis við þann lista.

Neðst á síðunni er flokkurinn "Hi-starf Subscribers"

Sláðu inn notandanafn þitt og smelltu á: "Unsubscribe or edit options"

Því næst opnast síða þar sem þú þarft að smella á Unsubscribe

Nú kemur staðfesting efst á síðuna:
The confirmation email has been sent.

Næsta skref er að fara í póstinn sinn og samþykkja þessa afskráningu með því að smella á viðkomandi link eða velja reply.