Svona er þráðlaust net sett upp í MacOs iPhone og iPad:
ATH að til að geta tengst þráðlausa netinu (HINET) þarf fyrst að sækja um það í Uglunni. Sjá nánar um ferlið hér.
30 mínútum eftir að sótt er um þráðlausa netið í Uglunni getið þið tengst HINET-i með eftirfarandi hætti.
1. Farið á aðalsíðuna (Home Screen)
2. Smellið á "Settings" táknið.
3. Smellið á "Wi-Fi".
4. Snertið "On/Off" takkann til að kveikja á þráðlauri tengingu. Takkinn á að sýna "On."
5. Veljið HINET undir "Choose a Network". Það gæti tekið nokkrar sekúndur fyrir HINET að birtast eftir að kveikt er á Wi-Fi.
6. Sláið því næst inn WEP lykilinn þegar þið eruð beðin um það. Hann er 12345 og smellið því næst á "Join" til að tengjast.