Finna MAC addressu Linux

Hér eru leiðbeiningar til að finna Mac-addressu fyrir þráðlausa netið í Linux:

 

1)  Fyrst þarf að finna Mac-addressu þráðlausa netkortsins. Hægt er að finna þetta númer með eftirfarandi aðferð: Ýtið á ctrl – alt – t til að opna terminal. Þegar svarti glugginn (terminal) opnast þarf að skrifa: ifconfig og smella á Enter

 

2)  Finnið dálk sem heitir „eth1“ (getur einnig verið wlan0 eða wifi0) og finnið þar „HWaddr“. Þessi 12 stafa runa (inniheldur tölur og bókstafi) er þessi svokallaða Mac-addressa sem þið þurfið að nota í næsta skrefi. Ef þið eruð ekki viss hver þráðlausa Mac-addressan er getið þið skrifað iwconfig í terminal.

mac address linux

 

4)  Næsta skref er að skrá Mac-addressuna í Uglunni þinni, sjá slóð: http://www.rhi.hi.is/node/198