MAC addressur fyrir vírað net og Garðanet

Finna MAC addressu fyrir vírað net - Windows 10
Finna MAC addressu fyrir vírað net - Windows 8
Finna MAC addressu fyrir vírað net - Windows 7
Finna MAC addressu fyrir vírað net - MacOs

Vírað net er í raun þau tæki sem tengjast netinu með kapli. Þetta á við um flestar vinnustöðvar starfsmanna og Garðanet.

MAC addressur er í raun kennitala tölvunnar á netinu. Til þess að tölva fái aðgang að netinu þá þarf kerfið að þekkja MAC addressuna (kennitöluna). Þess vegna þarf að skrá allar tölvur í kerfið áður en þær fá aðgang að netinu. Hér að neðan má finna tengil á leiðbneiningar hvernig þú finnur MAC addressu tölvunnar þinnar. Leiðbeiningarnar fara eftir stýrikerfum og ef þú ert ekki viss um hvaða stýrikerfi þú ert með getur þú smellt hér: Hvaða stýrikerfi er ég með?