Tveggja þátta auðkenning stuðlar að auknu netöryggi fyrir alla nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands.
Auðkenningin er ekki ósvipuð rafrænum skilríkjum og sendir tilkynningu í farsíma til að staðfesta innskráningu. Notendur þurfa ekki að staðfesta innskráningu þegar þeir eru tengdir háskólanetinu.
Smellið á kassana hér að ofan til að fá leiðbeiningar um uppsetningu og innskráningu á tveggja þátta auðkenningu.