RHÍ Fréttir

nr. 25 apríl 1995

  

  

Sigfús Magnússon

Adobe Acrobat

Skref í átt að pappírslausri skrifstofu

Reiknistofnun (RHÍ) hefur keypt eintak af forritinu Acrobat Exchange.

Acrobat Exchange er í raun safn forrita sem auðvelda dreifingu upplýsinga á tölvutæku formi. Allir geta náð sér í Acrobat Reader fyrir Macintosh og Windows en með þeim forritum er hægt að lesa (og jafnvel prenta út) þau skjöl sem búin eru til með Acrobat kerfinu.

Þetta gerir það að verkum að núna getur RHÍ dreift skjölum til notenda án þess að gera kröfu til þeirra um ákveðinn vél- eða hugbúnað. Notendur geta nálgast Acrobat Reader á eftirtöldum stöðum:

Macintosh
ftp.rhi.hi.is /pub/mac/apps/AcroRead.hqx

Windows
ftp.rhi.hi.is /pub/win/apps/acroread.zip

  
Notendaþjónusta RHÍ,  16. febrúar 2000 

Efnisyfirlit Fyrri grein Næsta grein Önnur fréttabréf RHÍ