RHÍ Fréttir

nr. 36 janúar 2000

 

Kennitölur úr rekstri

  
Sæþór L. Jónsson
slj@hi.is

 

Hér birtast að vanda kennitölur úr rekstri síðasta árs. Sérstaklega má benda á sífellda aukningu í vefnotkun á milli ára. Auk þess má geta þess að breytingar á fjölda innhringitenginga eru ekki allskostar raunhæfar þar sem notkun hefur flust frá gamla innhringibúnaðinum yfir í þann nýja.

Nov-95

breyting

nóv. ’96

breyting

nóv. ’97

breyting

nóv. ’98

breyting

nóv. ’99

breyting

(94 -> 95)

(95 -> 96)

(96 -> 97)

(97 -> 98)

(98->99)

Notendur

skilgreindir alls

4,167

5,485

32%

6,437

17%

6,353

-1%

7,438

17%

8,228

11%

skilgreindir nemendur

3,099

4,375

41%

5,265

20%

5,110

-3%

5,879

15%

6,721

14%

virkir einstaklingar á mánuði (Unix)

1,645

2,743

67%

3,354

22%

3,075

-8%

2,634

-14%

1,813

-31%

virkir Windows NT notendur á mánuði

0

2,286

3,152

38%

3,664

16%

HInet

skilgreind tæki

1,031

1,301

26%

1,403

8%

1,724

23%

2,421

40%

2,846

18%

undir beinni stjórn RHÍ

513

709

38%

699

-1%

949

36%

1556

64%

1944

25%

Tölvupóstur

virkir notendur

2,528

4,201

66%

5,073

21%

5,363

6%

6,483

21%

7,026

8%

móttekin skeyti

73,927

101,180

37%

142,000

40%

252,000

77%

368,000

46%

300,000

-18%

WWW

Fjöldi tenginga við RHÍ þjón (þús.)

52

379

629%

1,384

265%

3,016

118%

3,894

29%

4,973

28%

Gagnamagn sótt af RHÍ þjóni (MB)

290

2,000

590%

8,700

335%

23,716

173%

20,200

-15%

32,721

62%

Gagnamagn sótt af „proxy“ þjóni (GB)

0

13

19

46%

31

63%

46

48%

77

67%

Diskarými nemenda

Á netþjónum (GB)

7.0

11.3

61%

21.2

88%

34.4

62%

58.1

69%

76.8

32%

Í notkun á netþjónum (GB)

4.7

9.4

100%

15.7

67%

25.5

62%

46.6

83%

60.3

29%

Meðalnotkun nemenda (MB)

1.5

2.2

47%

3.1

41%

5.2

68%

8

54%

9.3

16%

Hámarksnotkun nemenda (MB)

?

120.0

120.0

0%

123.9

0%

0%

0%

Tölvuver

Fjöldi tölvuvera RHÍ

5

6

20%

8

33%

9

13%

9

0%

13

44%

Fjöldi einmenningstölva í tölvuverum RHÍ

73

83

14%

113

36%

116

3%

151

30%

207

37%

Fjöldi tölvustofa RHÍ

1

3

200%

3

0%

3

0%

3

0%

0

-100%

Innhringiaðgangur starfsmanna

Virkir notendur

138

752

445%

Fjöldi innhringilína

30

60

100%

Fjöldi tenginga

4930

25551

418%

Tengitími samtals (klst.)

1270

7249

471%

Meðalnotkun (klst.)

9.2

9,6

4,2%

Hámarksnotkun (tengitími) yfir mánuð

132

179

36%

 


 

Linux í tölvuverum

 
Bryddað hefur verið upp á þeirri nýjung að bjóða upp á Linux stýrikerfið í tölvuverum. Fyrst um sinn er boðið upp á stýrikerfið í tölvuverum í VRII og Tæknigarði.
Þeir notendur sem vilja fá Linux stýrikerfið uppsett á tölvurnar sínar geta sótt slíka þjónustu hjá notendaþjónustu RHÍ.

Einnig ber að geta þess að notendur geta fengið StarOffice uppsett á tölvurnar (bæði fyrir Windows og Linux), þessi hugbúnaður er mjög líkur Microsoft Office pakkanum og getur m.a. lesið skjöl frá MS Office. Helsti munurinn er þó sá að þennan hugbúnað geta notendur eignast sér að kostnaðarlausu.
 

Efnisyfirlit Fyrri síða Næsta síða Útgáfuyfirlit