RHÍ Fréttir

nr. 22 október 1994

  

  

Hvers vegna Windows95?

Ný útgáfa af Windows hefur verið í smíðum hjá Microsoft í nokkurn tíma. Nýjustu fregnir herma að nýja útgáfan muni koma út næsta vor og muni heita Windows95. Um daginn rakst ég á lista yfir það hvað fólk telur að 95 standi fyrir í nafni forritsins og læt ég hann flakka hér.

  • Prósentuhlutfall stýrikerfisins sem verður tilbúið á útgáfudegi
  • Fjöldi disklinga sem það kemur á
  • Prósentuhlutfall notenda sem þarf nýjan vélbúnað til að geta keyrt Windows95
  • Megabæti sem það tekur á diski
  • Fjöldi blaðsíðna í "easy-install" hluta handbókarinnar
  • Prósentuhlutfall Windows forrita sem til eru sem munu ekki keyra undir stýrikerfinu
  • Mínútur sem tekur að setja það inn
  • Fjöldi símhringinga til tæknimanns áður en þér tekst að fá það í gang
  • Fjöldi þeirra sem munu borga fyrir uppfærslu úr eldri útgáfum af Windows
  • Fjöldi megariða sem þarf til að keyra það
  
Notendaþjónusta RHÍ,  16. febrúar 2000 

Efnisyfirlit Fyrri grein Næsta grein Önnur fréttabréf RHÍ