RHÍ Fréttir

nr. 23 desember 1994

  

  

Handhægar upplýsingar

Starfsmenn RHÍ, símanúmer þeirra, tölvupóstfang og verksvið

  • Árni Jónsson, 4751, arnijo@rhi.hi.is
    • Kerfisgerð á Macintosh, aðallega fyrir starfsmannasvið
  • Douglas Brotchie, 4754, douglas@rhi.hi.is
    • Forstöðumaður
  • Einar Indriðason, 4741, einari@rhi.hi.is
    • Unix kerfisstjórn
  • Guðmundur Bjarni Jósepsson, 4939, gummi@rhi.hi.is
    • PC hugbúnaður, kerfis- og hugbúnaðarþróun fyrir PC
  • Helgi Jónsson, 4746, hjons@rhi.hi.is
    • Deildarstjóri vinnsludeildar, þróun háskólanets, skipulagning, ráðgjöf um nettengingar og tengibúnað
  • Kristján Gaukur Kristjánsson, 4753, gaukur@rhi.hi.is
    • Kerfisgerð fyrir kennslusvið og stjórnsýslu HÍ
  • Magnús Gíslason, 4750, magnus@rhi.hi.is
    • Unix kerfisstjóri
  • Magnús Atli Guðmundsson, 4742, mag@rhi.hi.is
    • VMS kerfisstjóri, rekstur á bókasafnskerfi, rekstarvörur, reikningar og bókhald
  • Margrét Friðgeirsdóttir, 4761, margretf@rhi.hi.is
    • Ritari
  • Maríus Ólafsson, 4747, marius@rhi.hi.is
    • Internet samband (tölvupóstur, ráðstefnukerfi), netstjórn, þróun og skipulag HInets og ISnets, Unix kerfisstjórn og -þróun
  • Sigfús Magnússon, 4756, sigfusm@rhi.hi.is
    • Macintosh hugbúnaður, kerfis- og hugbúnaðarþróun fyrir Macintosh, ráðgjöf
  • Sigurbjartur Guðmundsson, 4745, bjartur@rhi.hi.is
    • Umsjón með tölvuverum, ráðgjöf um PC vélbúnað
  • Steingrímur Birgisson, 4755, steinbir@rhi.hi.is
    • Umsjón með SPSS, SAS, TeX og MicroEMACS, Unixforritun

Innhringimótöld og X.25

Lághraða innhringimótöld, sími 694748, 9 línur.

Fyrir mótöld með 2400 bás eða minna.

Háhraða innhringimótöld, sími 694050, 12 línur.

Samskipti eru samkvæmt V.32 og V.32bis stöðlum eða 9600 bás og 14400 bás. Villuleiðrétting/þjöppun er samkvæmt V.42/V.42bis eða MNP 4/5 stöðlum. Mótöldin tengjast hvorki lághraðamótöldum (undir 9600 bás) né mótöldum sem hafa óvirka villuleiðréttingu.

X.25 númer á heklu 274011326016

  
Notendaþjónusta RHÍ,  16. febrúar 2000 

Efnisyfirlit Fyrri grein Önnur fréttabréf RHÍ