Uppsetning á SPSS - Windows

Hér er farið í hvernig SPSS er sett upp á tölvu eftir að búið er að kaupa leyfislykil. Hér eru upplýsingar um hvernig nemendur og starfsmenn sem ekki hafa aðgang að leyfi hjá sviði geta keypt leyfi: http://uts.hi.is/node/695/

 

1) Til að setja upp SPSS á tölvunni þinni þarftu að sækja uppsetningarskránna á Uglunni hér: https://ugla.hi.is/kerfi/view/page.php?sid=1414 Þú smellir á uppsetningarskrá eftir hvort þú sért með 32 eða 64 bita Windows eða macOS. 

 

2) Þú niðurhalar skránni

 

3) Það getur tekið smá tíma, smelltu svo á niðurhalið ef það fer ekki sjálfkrafa í gang

 

4) Ýttu á "Yes" til að samþykkja breytingarnar

 

5) Ýttu á "Next"

 

6) Þú þarft að samþykkja skilmálana ef þú vilt halda áfram og ýta á "Next"

 

7) Veldu "Yes" og "Next"

 

8) Samþykkja skilmálana til að halda áfram og ýta á "Next"

 

9) Aftur samþykkja skilmála og "Next"

 

10) Ýttu á "Next"

 

11) Ýttu á "Install"

 

12) Bíddu eftir að uppsetningu er lokið, getur tekið nokkrar mínútur

 

13) Hafðu hakað í "Start SPSS Statistics 26 License Authorization Wizard now" og ýttu á "Finish"

 

14) Hafðu valið "Authorized user license" og ýttu á "Next"

 

15) Settu inn leyfislykilinn fyrir SPSS og ýttu á "Next"

 

16) Þú ættir að fá upp glugga sem sýnir að leyfið hafi verið samþykkt, ýttu á "Next"

 

17) Að lokum færðu upp glugga sem sýnir hvaða leyfi þú ert með og hversu lengi það gildir, ýttu á "Finish", nú ætti SPSS að vera uppsett á vélinni