Umsókn um sameiginleg pósthólf

Sótt er um sameiginlegt pósthólf með því að senda beiðni á netfangið help@hi.is.

Þar þarf að koma fram hver eða hverjir eiga að vera umsjónaraðilar pósthólfsins. Þeir sem eru umsjónaraðilar (admin) geta stjórnað því hverjir hafa aðgang að því og hvernig aðgang. Sjá nánar hér: Aðgangsstýring að sameiginlegu pósthólfi