Thunderbird - Lightning dagatal sett inn

Lightning er dagatal sem er hægt að bæta við við Thunderbird. Dagatalið má svo tengja beint við Sogo háskóladagatalið og önnur dagatöl eins og google calendar o.fl. Hér er að finna leiðbeiningar hvernig þú tengir Lightning við Sogo: Sogo dagatal tengt við Thunderbird

Hér að neðan má sjá hvernig Lightning dagatalið er sett inn í Thunderbird.

Myndskeið