SyncToy - Sync-a heimasvæði við tölvu

Í myndskeiðinu hér á eftir er sýnt skref fyrir skref hvernig þið stillið SyncToy til að sync-a heimasvæðið við harða diskinn í tölvunni ykkar. Hvenær það á að eiga sér stað og hvernig hægt sé að fylgjast með því.

Í fyrsta skipti sem heimasvæði er syncað að þá gæti það tekið einhverjar mínútur en eftir það að þá ætti þetta að ganga mjög fljótt fyrir sig þar sem SyncToy syncar einungis skjöl sem hafa breyst, eru ný eða hefur verið eytt.