Hér að ofan eru ýmsar leiðbeiningar um hvernig best er að nota Sogo dagatal Háskóla Íslands. Hægt er að tengja dagatalið við hin ýmsu forrit eins og Thunderbird og hin ýmsu tæki.