Símtæki

símiStarfsmenn HÍ hafa flestir símtæki með sínu eigin númeri. Starfsmenn geta sótt um síma, símanúmer, og flutning á síma í gegnum Ugluna (Tölvuþjónusta -> Sími).

Síma og netdeild sér um uppsetningu og viðhald á net- og símabúnaði á háskólasvæðinu, s.s. á þráðlausum sendum, símtækjum, tenglum og svissum.

Póstur til net- og símamanna: net@hi.is og simi@hi.is.