Hægt er að sækja Seafile hugbúnað fyrir öll helstu stýrikerfi sem notendur hafa í sínum tækjum. Smellið á viðeigandi stýrikerfi hér að ofan til að fá leiðbeiningar um uppsetningu á því í ykkar tæki.