Einkavefir

Vefhýsing hjá UTS - Einkavefir

notendur.hi.is

  • Ábyrgðarmaður setur upp vef í .public_html möppu á sínu heimasvæði. Stuðingur er við HTML og PHP.
  • Ábyrgðarmaður er ábyrgur fyrir þeirri veftækni sem hann setur upp.
  • Ábyrgðarmaður er ábyrgur fyrir efni vefsins.
  • Kerfisstjórar áskilja sér rétt á að loka fyrir vefinn ef þeir telja að gagna- eða rekstraröryggi sé ógnað.

uni.hi.is / blog.hi.is

  • Ábyrgðarmaður skráir vef undir léninu uni.hi.is eða blog.hi.is og fær aðgang að WordPress vefumsjónarkerfi.
  • Ábyrgðarmaður er ábyrgur fyrir efni vefsins.
  • Vefumsjónarkerfið er miðlægt og rekið af UTS
  • UTS sér um val, innsetningu og viðhald íbóta og þema.
  • Miðlæg auðkenning UTS gildir