Eyða hópi - Outlook

Hér á eftir er sýnt hvernig hópi er eytt. ATH að ekki er hægt að hætta við þessa aðgerð eftir að smellt hefur verið á „Delete“ í skrefi 4. Öll gögn sem tilheyra hópnum verður eytt. Þetta skal því ekki gera nema að vel ígrunduðu máli.

1) Farðu inn í hópinn á outlook.hi.is og smelltu á tannhjólið uppi í hægra horninu :
Smelltu á tannhjólið uppi í hægra horninu

2) Smelltu á „Edit group“:
Smelltu á "Edit group"

3) Smelltu á „Delete group“:
Smelltu á "Delete group"

4) Hakaðu í „I understand...“ og smelltu á „Delete“:
Hakaðu í "I understand..." og smelltu á "Delete"