Moodle (Modular Object-Oriented Dynamic Learning Environment)
Moodle er námsumsjónarkerfi (Learning management system LMS) sem kennarar Háskóla Íslands hafa aðgang að og geta notað annað hvort í stað kennsluvefs Uglu eða sem viðbót við hann.
Leiðbeiningar um námskeiðakerfið Moodle eru að finna á vef Háskólans á Akureyri.