Mappa sameiginleg svæði - Ubuntu

Að tengjast sameiginlegum svæðum þá er nauðsynlegt að vera tengd(ur) háskólanetinu.

1) Til að tengjast sameiginlegu svæðinu í Ubuntu ferðu í "File" og velur þar "Connect to server:

Connect to Server

 

2) Þá opnast eftirfarandi gluggi. Þar fyllir þú inn eftirfarandi:

  • Server: sameign.rhi.hi.is
  • Type: Windows share (þá opnast fleiri möguleikar)
  • Share: /nafn_svæðis  (t.d. /blabla)
  • Domain name: CS
  • User name: Notandanafnið þitt (t.d. abc123)
  • Password: Lykilorð (sama og inn á Uglu og tölvupóst)

Smellið því næst á "Connect" og þá ætti heimasvæðið að opnast. Ef það opnast ekki athugaðu þá hvort þú sért örugglega tengd(ur) háskólanetinu.

Tengjast heimasvæði í Ubuntu

 

Þeir sem vilja mounta svæðið í Terminal geta gert það með eftirfarandi skipunum. Skiptið hér út nafn_svæðis fyrir rétt nafn á sameiginlegu svæði og abc123 fyrir ykkar notandanafn:

  1. sudo apt-get install cifs-utils
  2. sudo mkdir /nafn_svæðis
  3. sudo mount -t cifs -o username=abc123,rw,nosuid,uid=1000,iocharset=utf8 //sameign.rhi.hi.is/abc123 /nafn_svæðis