Möppun drifa er alltaf með sama hætti. Eina sem breytist er slóðin á svæðið.
Til að tengja sameiginleg svæði þá þarf fyrst að vera öruggt um að viðkomandi hafi aðgang að því svæði. Tölvuþjónusta UTS getur gefið upp þær upplýsingar. Ef þið eruð viss um að viðkomandi hafi aðgang að svæðinu þá fylgið þið leiðbeiningum með því að smella á rétt stýrikerfi hér að ofan.