Lykilorði breytt í Lotus Notes

Til að breyta lykilorði í Lotus Notes fylgið þá eftirfarandi skrefum:

1. Veljið File - Security -> User security… Þar er hnappurinn Change password… Athugið að slá þarf það gamla inn í tvígang áður en nýtt er valið:

User Security

2. Hægt er að velja þarna lykilorð og þarf að slá það tvisvar inn. Kerfið
getur einnig valið lykilorð ef óskað er. Styðjið þá á hnappinn Generate
Password. Þá birtast handahófskennd leyniorð.

Change Password