Það eru nokkrar gerðir af símum í umferð á háskólasvæðinu. Hér á eftir er listi yfir svokallaða Alcatel síma og svo enn neðar leiðbeiningar fyrir "venjulega" síma.
Alcatel símar:
Hér má finna pdf skjöl sem innihalda leiðbeiningar fyrir viðkomandi síma.
- Alcatel 4400 Advanced
- Alcatel 4400 Easy
- Alcatel 4400 First
- Alcatel 4400 Premium
- Alcatel ip-touch 4028
Venjulegir símar
Leiðbeiningar um notkun
EFNISYFIRLIT
- UM SÍMANN
-
HRINGT ÚT
-
2.1 Bæjarlínusímtal
2.2 Hringt innanhúss
2.3 Endurval númers sem síðast var valið
2.4 Sameiginlegt minni
2.5 Einkaskammvalsminni
2.6 Fyrirspurn
2.7 Hætt við fyrirspurn
2.8 Skipt milli viðmælenda
2.9 Símafundur
2.10 Símtal flutt að lokinni fyrirspurn
2.11 Beðið eftir síma á tali
2.12 Símtal pantað við notanda á tali
2.13 Innákoma
-
2.1 Bæjarlínusímtal
- HRINGINGU SVARAÐ
- ÞEGAR ÞÚ FERÐ FRÁ SÍMANUM
-
AÐRIR GAGNLEGIR EIGINLEIKAR
-
5.1 Vakning / áminning
5.2 Númerið varið
5.3 Þjónustuflutningur
5.4 Tungumáli breytt
5.5 Símanum læst
-
5.1 Vakning / áminning
- AÐGERÐAKÓÐAR
- FORRITUN SÍMANS
Síminn þinn er það sem kallað er venjulegur sími. Til að nota þá möguleika sem ISDN símstöðin Alcatel 4400 býr yfir notar þú sérstaka aðgerðakóða. Aðgerðakóðarnir eru raðir sem þú velur með valtökkunum. Ef síminn þinn er með hraðvalstökkum getur þú geymt algengustu aðgerðakóðana í minni og valið þá með því að ýta á hraðvalstakkana. Upplýsingar færð þú hjá þeim sem þjónusta kerfið.
|
Hringt í notanda í almenna símakerfinu. |
![]() |
|
Hringt til notanda í innan-hússkerfinu | Veldu innanhússnúmerið |
|
Endurval þess númers sem síðast var valið á bæjarlínu, með valtökkum eða úr minni. |
![]() |
|
Hringt í símanúmer sem er í sameiginlegu skammvali |
![]() |
|
Hringt í símanúmer sem er í einkaskammvalsminni. |
![]() |
|
Þegar þú ert að tala í símann getur þú gert fyrirspurn innanhúss. |
![]() |
|
Meðan síminn hringir hjá notandanum getur þú hætt við fyrirspurnina. |
![]() ![]() |
|
Skipt er á milli tveggja viðmælenda. |
![]() ![]() |
|
Símafundur með þremur þátttakendum. |
![]() ![]() |
|
Viðmælendur þínir tengjast saman. | Leggðu á. |
|
Ef þú hringir í innanhúss-síma sem er á tali, getur þú beðið í símanum þar til notandinn leggur á. |
Hringdu innanhúss. Ef talsónn heyrist, ýttu á:![]() |
|
Þegar þú hringir í innanhússsíma á tali getur þú pantað samtal við hann þegar hann losnar.Til að hætta við pöntun velur þú númer símans sem þú pantaðir samtal við og síðan kóðann: |
Þegar talsónn heyrist, ýttu á: ![]() ![]() |
|
Ef þú hringir í innanhúss-notanda getur þú (hafi sími þinn réttindi) komið inn á símtalið |
Þegar þú heyrir talsón ýtir þú á :![]() |
|
Lyftu af. | |
|
Þegar biðtónn heyrist getur þú svarað hringingunni og sett fyrri viðmælanda í bið-stillingu. |
![]() ![]() |
|
Til að halda áfram fyrra samtalinu. |
![]() ![]() |
|
Símtali má síðan halda áfram í öðrum síma (Aðeins bæjarlínusímtöl) |
![]() ![]() |
|
Símtal sem lagt var tekið úr biðstillingu og haldið áfram í hvaða síma sem er. |
![]() |
|
Þú getur svarað fyrir annan síma sem tilheyrir sama hringihóp og þinn sími. |
![]() |
|
Þú getur svarað fyrir síma sem þú heyrir hringja. |
![]() |
|
Þegar næturbjalla hringir getur þú svarað hringingunni. |
![]() |
|
Öllum hringingum sem beint er í síma þinn er vísað í annan innanhúss-síma . |
![]() |
|
Hringingar flytjast í fyrir-fram ákveðinn síma þegar sími þinn er á tali . |
![]() |
|
Hringingar í síma þinn flytjast í annan síma ef þú svarar ekki eftir fyrirfram ákveðinn tíma. |
![]() |
|
Hringingar flytjast ef síminn er á tali eða eftir ákveðinn tíma ef þú svarar ekki. |
![]() |
|
Til að afskrá allan hringi-flutning sem er á síma-númeri þínu. |
![]() |
|
Sími þinn hringir ekki. Sá sem hringir heyrir sérstakan tón en Reflex símar fá á skjáinn <<Do not disturb>>Frá framleiðanda er lykilnúmerið 0000 (eða 5555). Til að breyta lykilnúmerinu, sjá lið 7.2.Til að opna aftur |
![]() ![]() |
|
Þú getur komið hringi-flutningi á frá öðrum síma en þínum eigin.Til að hætta hringiflutningi. |
![]() ![]() |
|
Skráning í og úr hringihóp sem sími þinn tilheyrir. |
Skráning úr : ![]() ![]() |
5. Aðrir gagnlegir eiginleikar
|
Láta má símkerfið hringja í síma þinn á fyrirfram ákveðnum tíma.Hætt við vakningu |
![]() ![]() |
|
Verja má númerið fyrir innákomu og biðtóni. |
![]() |
|
Flytja má þá þjónustu sem sími þinn hefur, í þann síma sem þú ætlar að nota. Þetta gildir aðeins fyrir eitt símtal í hvert sinn sem flutt er. |
![]() |
|
Breyta má tungumáli leiðbeininga talvélar.Gildir aðeins ef talvél er tengd. |
![]() |
|
Til að koma í veg fyrir að hægt sé að hringja út úr símanum. Lykilnúmerið er 0000 (5555) frá framleiðanda.Til að breyta lykilnúmeri, sjá kafla 7. |
![]() ![]() |
FUNKSJON |
KODE |
Bæjarlína |
0 |
Skiptiborð |
90 |
Númer varið gegn innákomu |
*76* |
Endurval síðasta númers (BÆJARLÍNUNÚMERS) |
* * * |
Hringiflutningur afskráður |
#21# |
Hringiflutningur afskráður frá öðrum síma |
#22# |
Hringiflutningur |
*21* |
Hringiflutt ef síminn er á tali |
*60* |
Hringiflutt ef ekki er svarað |
*61* |
Hringiflutt ef ekki er svarað eða á tali |
*67* |
Síma lokað fyrir innhringingum |
#26# + lykilnúmer |
Skráning í hringihóp |
*20* |
Skráning úr hringihóp |
#20# |
Hringiflutningi komið á frá öðrum síma |
*22* |
Hringiflutningur tekinn af frá öðrum síma |
#22# |
Hringt til baka innanhúss |
#62# |
Hætt við hringingu til baka |
#37# |
Símtali lagt |
R+*30* |
Símtali sem var lagt, haldið áfram |
*30* + númer |
Svarað fyrir ákveðinn síma |
*88* + númer |
Svarað fyrir síma í sama hringihóp |
*# |
Sameiginlegt skammvalsminni |
*0+ skammnr. (0000 - 1999) |
Einkaskammvalsminni |
*90*+ skammnr. (0-9,*,#) |
Númer skráð í einkaskammvalsminni |
*86* |
Skipt milli viðmælenda |
R + 1 |
Hætt við fyrirspurn |
R + 2 |
Símafundur |
R + 3 |
Innákoma |
4 |
Símtalspöntun |
6 |
Beðið eftir síma á tali |
5 |
Skipt milli símtala í biðstillingu |
R + *2* |
Til baka til fyrri viðmælanda |
R + *2* |
Lykilnúmeri breytt |
*75* |
Valtökkum læst |
*33* |
Þjónustuflutningur |
*80* |
Skilaboð lesin |
*66* |
Vakning / áminning |
*55* |
Hætt við vakningu |
#55# |
7.1 Númer skráð í einkaskammval
AÐGERÐ | ÝTTU Á | ÞÚ HEYRIR |
Lyftu af | Valsón | |
Veldu forritunarkóðann |
![]() |
Sértónn |
Veldu skammnúmer |
![]() ![]() ![]() |
Sértónn |
Veldu símanúmerið sem geyma á | (Mundu 0 fyrir bæjarlínu) | Tónn f/ hverja tölu |
Símanum þínum getur þú lokað með sérstakri læsingu. Þannig getur þú komið í veg fyrir að óviðkomandi geti notað símann til að hringja út.
Þetta er gert með sérstöku lykilnúmeri sem er fjórir tölustafir.
Til að hægt sé að gera þetta er sérstakt lykilnúmer fyrir hvern síma og frá framleiðanda er það :
0000 (eða 5555)
AÐGERÐ | ÝTTU Á | ÞÚ HEYRIR |
Lyftu af | Valsón | |
Veldu kóða fyrir lykilnúmer |
![]() |
Valsón |
Veldu gamla lykilnúmerið |
![]() |
Valsón |
Veldu nýtt númer, 4 tölur |
![]() |
Sértónn |
Leggðu á |
Veljir þú rangar tölur á meðan á aðgerðinni stendur varar kerfið þig við með því að senda talsón.