Gögn deild með þér

Þegar einhver notandi hefur deilt safni eða möppu með þér þá getið þið nálgast lista yfir öll deild söfn og möppur með því að fara á "Heimasvæðið mitt" og smellt á "Deilt":
Söfn og skjöl deild með þér

Lengst til hægri í listanum sjáið þið hvenær safnið/mappan var síðast uppfært eða sett inn og hver deildi því.

ATH að söfn og möppur deildar með hópum sem þú hefur aðgang að sjást ekki hér. Til að sjá það þarftu að fara í hópinn sjálfan. Sjá: Hópar - Deiling á gögnum.