Áskrift að pósthólfi - SOGo

Ekki er hægt að gerast áskrifandi að pósthólfi í gegnum Sogo en hins vegar sjást öll þau pósthólf sem þú gerist áskrifandi að. Það þarf því að nota önnur kerfi til að gerast áskrifandi en svo er hægt að nota Sogo til að sjá pósthólfin. Þið getið t.d. notað þessi póstforrit til að gerast áskrifendur:

Þegar þið hafið gerst áskrifendur að pósthólfi að þá birtist það sem mappa í þínum eigin pósti. Reyndar er þetta sem undirmappa undir möppu sem heitir "Aðrir notendur" eða "Other Users":
Aðrir notendur

Til að geta sent tölvupóst í nafni hóps eða nemendafélags, þarf að biðja UTS sérstaklega um að bæta netfangi nemendafélagsins í mail breytuna í LDAP. Það er einungis gert ef beiðnin er trúverðug, það er ef beiðnin kemur frá stjórn eða forráðamönnum viðkomandi fræðasviðs. Sendið þá beiðni á help@hi.is .