Áskrift að pósthólfi - Outlook 2007

Þegar aðgangur að sameiginlegu pósthólfi hefur verið veittur, þarf hver notandi sem notar Outlook að setja sameiginlega pósthólfið í áskrift. Það er gert svona:

1) Smellið á "Folder" flipann og því næst á "IMAP folders".

Folder - IMAP Folders

 

2) Í glugganum sem kemur upp smellið á "Query" til að fá lista yfir þær möppur sem þú hefur aðgang að. Sameiginlegu póshólfin birtast undir "Other Users".

Í þessu tilviki höfum við valið hi-starf. Veljum það í listanum og smellum svo á "Subscribe".

IMAP Folders - Subscribe

 

3) Pósthólfið birtist nú undir möppunni Other Users -> hi-starf.

Other Users - hi-starf

 

 

Ef pósthólfið er sameiginlegt pósthólf deildar eða hóps og þið viljið geta sent póst frá ykkur í þeirra nafni þá eru leiðbeiningar hvernig þið gerið það hér: Senda frá öðru nafni