Adobe Connect - Fjarfundakerfi

Adobe ConnectAdobe Connect er almennt fjarfundakerfi sem notar vafra til að tengja fundargesti saman og því geta notendur notað sínar eigin vélar til að tengjast fundinum. Hróbjartur Árnason hefur útbúið fjöldan allan af leiðbeiningum fyrir Adobe Connect og fjarfundi almennt. Hér er mjög góð grein eftir hann sem fjallar um fjarfundi og hvaða möguleikar eru í boði: http://namfullordinna.is/2013/12/11/notkun_fjarfundakerfa/

Hér er svo að finna leiðbeiningar fyrir Adobe Connect sem Hróbjartur hefur útbúið: https://www.diigo.com/list/hrobjartur/Adobe+Connect/32iimdvd0

Þar er t.d. að finna:

Hér er tengill beint á Adobe Connect: https://c.deic.dk/system/login?domain=c.deic.dk&next=%2Fadmin%3Fdomain%3Dc.deic.dk&set-lang=en