UTS hefur lagt sitt af mörkum til að auðvelda kennslu og nám á tímum COVID-19.
Við bendum ykkur á að fylgjast vel með á vefsíðu HÍ þar sem allar upplýsingar er að finna um gang mála: Starfið í Háskóla Íslands á tímum COVID-19
Hér að ofan má finna leiðbeiningar varðandi þau tól og tæki sem geta nýst notendum í þessum aðstæðum.