Thunderbird - Stilling fyrir lítið diskapláss

Ef tölvan sem þið eruð með er með takmarkað diskapláss að þá getur verið gott að stilla Thunderbird þannig að forritið geymi ekki póstinn á harða disknum heldur sæki hann jafn óðum beint á póstþjón UTS.

Við mælum hins vegar með því að fólk geymi póstinn einnig á disknum því það gerir alla leit og skipulagningu mun hraðari.

Í myndskeiðinu hér að neðan má þó sjá hvernig þið stillið Thunderbird til að geyma ekki afrit af póstinum á disknum.