Til þess að tengjast þráðalausum prentara í Ubuntu þarf að fara System > Administration > Printing > New Printer
Þar þarf að velja "Network Printer" og þvi næst "Windows Printer via Samba"
Setjið svo inn eftirfarandi upplýsingar:
- smb://: nemprent.rhi.hi.is/nafn prentarans: Sjá hér lista yfir prentara: Staðsetning prentara
- Merkið við "Set authentication details now".
- Username: Skrifið fyrst CS/ og svo notandanafnið ykkar þar beint á eftir. T.d. ef notandanafnið er abc1 þá skrifið þið "CS/abc1".
- Password: Það sama og í Uglu.
Hér að ofan er sýnt hvernig nemandi abc1 tengist ht1nem prentaranum.
Smellið því næst á "Forward".
Hér má finna heitin og staðsetningar á fleiri prenturum: Staðsetning prentara