RHÍ Fréttir

nr. 31 maí 1997

  

  

 

Nýir starfsmenn RHÍ

Við hjá RHÍ höfum haft það fyrir sið um nokkurt skeið að birta myndir af nýjum starfsmönnum okkar í RHÍ fréttum. Það misfórst hins vegar í síðasta tölublaði þar sem þrír nýir starfsmenn voru boðnir velkomnir en lesendur fengu ekki færi á að berja þá augum. Nú ætlum við hins vegar að bæta úr og birtum hér myndir hér myndir af þeim þremur sem minnst var á í síðasta tölublaði ásamt því að kynna tvo hlutastarfsmenn okkar sem hafa starfað með okkur í vetur og munu gera það áfram.

Sigfús Magnússon
Sigfús Jóhannesson starfar við kerfisgerð ásamt því að vera Informix kerfisstjóri. Hann hóf störf hjá RHÍ í nóvember á síðasta ári.
Þorkell Heiðarsson er í hlutastarfi í notendaþjónustu hjá RHÍ. Hann mun einnig starfa hjá stofnuninni í sumar.
Elías Halldór Ágústsson er kerfisstjóri hjá RHÍ og hóf störf hjá stofnuninni síðastliðið haust.
Steingrímur Óli Sigurðarson hefur starfað í notendaþjónustu síðan í haust.
Kevin Bélanger er Kanadamaður sem starfar hjá RHÍ í hlutastarfi við kerfisgerð.

  
Notendaþjónusta RHÍ,  16. febrúar 2000 

Efnisyfirlit Fyrri grein Næsta grein Önnur fréttabréf