RHÍ Fréttir

nr. 25 apríl 1995

  

  

Útgáfa Reiknistofnunar í sumar

Fréttabréf Reiknistofnunar fer nú í sumarfrí og kemur næst út í haust.

Tilkynningar og auglýsingar sem Reiknstofnun þarf nauðsynlega að koma á framfæri munu birtast á öðrum vetvangi, s.s. í fréttabréfi háskólans, upplýsingakerfi HÍ og á fleiri stöðum. Reiknistofnun mun þó halda útgáfustarfsemi sinni áfram í sumar. Stefnt að því að gefa út nýjan leiðarvísi fyrir nemendur og einnig að uppfæra handbók um notkun PC-tölva í tölvuverum Reiknistofnunar og ef til vill fleira.

  
Notendaþjónusta RHÍ,  16. febrúar 2000 

Efnisyfirlit Fyrri grein Næsta grein Önnur fréttabréf RHÍ