RHÍ Fréttir

nr. 36 janúar 2000

 

 Miklar framkvæmdir í tölvuverum á síðasta ári

  
Steingrímur Óli Sigurðarson
steingro@hi.is 
 
Verulegar úrbætur

Á síðasta ári fóru fram verulegar endurbætur á tölvukosti tölvuvera RHÍ. Í kjölfar útboðs voru fest kaup á 82 nýjum einmenningstölvum af gerðinni DELL Optiplex.

Fjögur ný tölvuver

Sett voru upp 4 ný tölvuver á árinu; í Árnagarði, Grensásvegi 12, Skógarhlíð 10 og Haga. Auk þess voru tölvur endurnýjaðar í Odda 102, VR-2, og Eirbergi.
Yfir 200 tölvur

Tölvur í tölvuverum RHÍ eru nú 207 talsins og má segja að tölvukostur stúdenta hafi aldrei verið betri, en lengi má gott bæta. Sem dæmi má taka tölvur sem keyptar voru árið 1995 og er nú orðið brýnt að endurnýja.

Taflan sem hér fer á eftir er yfirlit yfir tölvuver Reiknistofnunar þar sem helstu atriði varðandi búnað hvers tölvuvers koma fram.
 

Tölvuver

Fjöldi

Örgjörfi

Minni

Stýrikerfi

Kaupár

Árnagarður 1

20

90 MHz

32 MB

Windows NT

1995

Árnagarður 2

13

433 MHz

64 MB

Windows NT

1999

Eirberg

21

333 MHz

64 MB

Windows NT

1999

Grensásvegur 12

13

433 MHz

64 MB

Windows NT

1999

Hagi

6

333 MHz

64 MB

Windows NT

1999

Læknagarður

10

166 MHz

32 MB

Windows NT

1997

Lögberg

12

75 MHz

32 MB

Windows NT

1995

Oddi 102

19

433 MHz

64 MB

Windows NT

1999

Oddi 103

10

166 MHz

32 MB

Windows NT

1997

Oddi 301

39

300 MHz

64 MB

Windows NT

1998

Skógarhlíð 10

10

100 MHz

32 MB

Windows NT

1999

Tæknigarður

21

166 MHz

32 MB

Windows NT

1997

VR-II

13

433 MHz

64 MB

Windows NT

1999

Samtals:

207

 
 

Efnisyfirlit Fyrri síða Næsta síða Útgáfuyfirlit