Seafile - geymsla.hi.is

Vefviðmót - geymsla.hi.is
Öpp og biðlarar

Með Seafile er mjög auðvelt að geyma öll sín gögn á vefþjónum HÍ. Hægt er á mjög einfaldan hátt að deila safni, möppu eða heilum hóp með öðrum notendum og einnig er hægt að deila skjölum til allra á netinu með því að gefa upp tengil að skjalinu.

Við skiptum leiðbeiningum um Seafile í tvo hluta. Annars vegar í vefviðmótið geymsla.hi.is og hins vegar uppsetningu á Seafile öppum og biðlurum á hin ýmsu tæki.