Sanako Lite uppsetning

Hér eru leiðbeiningar hvernig þú nálgast og setur inn Sanako Lite í Windows.

1) Fyrst þarftu að nálgast leyfið í Uglunni. Ferð þar undir Tölvuþjónusta -> Hugbúnaður -> Sanako Lite.

2) Eftir að þú ert búin(n) að sækja ZIP skránna þarf að afþjappa hana áður en hægt er að keyra uppsetningarskránna. Sjá hér hvernig þú afþjappar skrár.

3) Þegar búið er að afþjappa skránna tvísmellið þá á skránna "LiteRecorderSETUP" og samþykkið öll skilaboð sem koma upp með því að smella á "Next".

4) Uppsetningin smá tíma. Í miðri uppsetningu ertu beðin um að stilla hátalara og míkrofón. Gerið það eftir bestu getur og smellið því næst á "Save and Close"

5) þegar þið ræsið svo forritið þá birtist þessi gluggi og þið fyllið inn þær upplýsingar sem þið fáið í Uglunni þar sem þið sækið forritið.

Sanako leyfi

6) Þá ætti forritið að vera klárt til notkunnar.