Thunderbird tölvupóstur

ThunderbirdThunderbird er tölvupóstforrit frá Mozilla, þeim sömu og framleiða Firefox vafrann. Thunderbird er frítt forrit og má nálgast hér: https://www.mozilla.org/en-US/thunderbird/

Íslenska útgáfu (og önnur tungumál) af Thunderbird má nálgast hér: https://www.mozilla.org/en-US/thunderbird/all/

Í veftrénu hér til vinstri má svo sjá frekari stillingar eins og: