Viðbúnaður vegna COVID-19

Teams
Panopto - fyrir kennara
Fjarfundir í zoom

Eins og kunnugt er hefur Ríkislögreglustjóri lýst yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni og embætti landlæknis. Heilbrigðisráðherra hefur enn fremur lýst yfir samkomubanni sem tók gildi þann 16. mars og muni vara í fjórar vikur. Nánari upplýsingar um áhrif samkomubannsins eru á vef Almannavarna og eru nemendur hvattir til að kynna sér þau vandlega.

Einnig eru hér í Uglu nánari upplýsingar til notenda: Viðbúnaður vegna COVID-19

Hér að ofan má finna leiðbeiningar varðandi þau tól og tæki sem geta nýst notendum þessar 4 vikur.