Fjarlægja notendur úr hópi

Það er einfalt að fjarlægja notendur úr hópi. Sjá hér að neðan hvernig þetta er gert.

1) Farðu inn í hópinn á outlook.hi.is og smelltu á „X members“ uppi í hægra horninu:
Smelltu á "X members"

2) Smelltu á punktana þrjá hægra megin við þann notanda sem þú vilt fjarlægja og smelltu á „Remove from group“:
Smelltu á punktana þrjá og veldu "Remove from group"

Þetta getur þú svo endurtekið til að fjarlægja fleiri úr hópnum.