Staðsetning tölvuvera
Upplýsingatæknisvið Háskólans rekur nú 14 tölvuver í byggingum víðs vegar um Háskólasvæðið.
Smellið hér til að sjá yfirlitsmynd yfir hvar tölvuver er að finna.
Stundatöflur
Í Uglu má sjá stundatöflur tölvuvera og þannig sjá hvenær þau eru laus. Smellið á Tölvuþjónusta -> Tölvuver -> Stundatöflur tölvuvera.
Innskráning
Í tölvuverum UTS geta einstaklingar með notandanafn fengið afnot af tölvubúnaði, hugbúnaði, prentþjónustu og háhraða Internettengingu.
Notendur skrá sig inn á vélarnar með sama notendanafni og lykilorði og notað er í Uglu.
Ýmsar upplýsingar
Í töflunni hér að neðan má sjá ýmsar upplýsingar um tölvuverin. Smellið á örvarnar til að sjá nánari upplýsingar.
Bygging |
Fjöldi tölva
|
Lausar tölvur
|
Kort
|
Tölvubúnaður
|
Hugbúnaður
|
|||
Askja 166 |
25
|
![]() |
![]() |
![]() |
||||
Askja 264 (Kortastofa) |
12
|
enginn prentari
|
||||||
Árnagarður 318 |
20
|
![]() |
![]() |
![]() |
||||
Háskólatorg 204 |
41
|
![]() |
![]() |
![]() |
||||
Háskólatorg 302 |
11
|
![]() |
||||||
Oddi 102 |
19
|
![]() |
![]() |
|||||
Oddi 103 |
11
|
![]() |
||||||
Oddi 301 |
39
|
![]() |
||||||
Stakkahlíð, Smiðja |
4
|
![]() |
![]() |
![]() |
||||
Veröld - VHV-230 |
7
|
![]() |
||||||
Veröld - VHV-231 |
17
|
![]() |
||||||
VR-II 260 |
8
|
![]() |
![]() |
|||||
Þjóðarbókhlaða 3.h. |
8
|
![]() |
||||||
Þjóðarbókhlaða 4.h. |
8
|
![]() |
![]() |
![]() |